13.5.2007 | 00:40
Vondulaga keppni
Má vera að besta lagið hafi unnið í þetta sinn, barasta veit það ekki, var farið að verkja í eyrun eftir fyrstu tvö.
Fylgdist töluvert með þessarri keppni sem krakki, enda finnst mér keppnin hæfa slíku þroskastigi best............oftast. Það hafa svo sem komið fram áheyrileg lög í gegnum tíðina en fátt um fína drætti síðasta áratug, mestmegnis hið mesta rusl.
Innlenda keppnin finnst mér að mestu vera alveg hræðileg, svona einskonar árshátíð verstu laga- og textahöfunda landsins.
Serbía vann Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ívar Jón Arnarson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 358
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.