Rafstuðbyssur

Vissulega fylgir öllum vopnum viss áhætta.

En menn verða að hafa það í huga að í flestum eiturlyfja "böstum" (ef mér leyfist að sletta smá) þá er lögreglan að leggja hald á fjölda skotvopna, afsagaðar haglabyssur, og svo í síauknum mæli fullkomnar hálfsjálvirkar og sjálfvirkar skammbyssur.

Hversu lengi eigum við að bíða eftir því að lögreglumaður verði skotinn til bana við skyldustörf.  Vissulega fer sérsveitin með í öll stærri dæmi, en ekki nærri því allar handtökur eru gerðar í fylgd sérsveitarinar.

Ég veit að lögreglumenn eru orðnir verulega uggandi yfir sínu vinnuöryggi. Auðvitað vita þeir að starfinu fylgir viss áhætta, og virðast þeir gera það af mikilli hugsjón ,vel flestir, allaveganna er kaupið ekki að draga inn fjölda fólks í þessi störf. En að eiga á hættu að vera skotinn til bana við störf sín er gjörsamlega óásættanleg staða.

Ég á nokkra vini í lögreglunni og þar af leiðandi er ég algerlega fylgjandi öllum leiðum sem gera þeirra störf öruggari fyrir þá og okkur hin.  


mbl.is Rafbyssur til reynslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ívar Jón Arnarson

Höfundur

Ívar Jón Arnarson
Ívar Jón Arnarson
Höfundur hefur áhuga á ýmsustu viðfangsefnum.  Bara nefna það, hef örugglega skoðun á því.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband